Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

fimmtudagur, janúar 05, 2006

Breytingar

Breytingar kalla á meiri breytingar.
Lögmál skortsins fjallar um þá einföldu staðreynd að: þegar einni þörf er fullnægt kemur önnur.
Nú fikra ég mig áfram hér á nýju/gömlu vefsvæði.

Ég kunni nú einu sinni að setja inn myndir en er búin að gleyma.
HJÁLP.

Ég á hér á svæðinu blogg sem ég get ekki breytt því þegar ég flutti mig síðast gaf ég einhverja skipun um flutning beint yfir á blog.central.is/dulnefni.
Gamla síðan mín hér var og er dulnefni.blogspot.com

Gefst aldrei upp þó svo að ég sé ekki þrjósk.

Njótið hvers annars.

E.S.

Veiti allar upplýsingar um leið og ég finn þær út.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • Vertu velkomin aftur á blogspot :)

    Kv

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:48 e.h.  

  • Love ja toooooooooo

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:27 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com