Andleg ruslafata

Það sem mér er í huga eða ekki í huga hvert sinn sem ég skrifa. Verst að þurfa að skrifa, gott væri að geta bara hugsað allt niður á blað/borð.

fimmtudagur, september 23, 2021

Unchained melody

›
  Unchained melody  Woah, my love, my darling I've hungered for your touch A long, lonely time And time goes by so slowly And time can d...
miðvikudagur, september 22, 2021

Lífsreglur

›
  Lífsreglur. Vertu alltaf hress í huga hvað sem kann að mæta þér. Lát ei sorg né böl þig buga. Baggi margra þungur er. Treystu því að þér á...
mánudagur, september 20, 2021

Gösli minn hefur kvatt þennan heim, hann valdi fínan dag að fara, 17/9 2021. Sorgin bjó sig heiman að.

›
 
sunnudagur, október 12, 2008

Heimsins undur.

›
Öll heimsins undur búa í okkur sjálfum, en samt erum við staðráðin í að leita þeirra annarsstaðar. Njótum dagsins.
3 ummæli:
laugardagur, október 11, 2008

Vináttan.

›
Gulli og perlum að safna sér, sumir endalaust reyna, vita ekki að vináttan er, verðmætust eðalsteina. Gull á ég ekki að gefa þér og gimstein...
þriðjudagur, september 30, 2008

Bænir.

›
Ég ólst upp við bænir, morgunbænir og kvöldbænir. Mamma signdi mig áður en ég var sett í nærbol, ég gerði slíkt hið sama við börnin mín ung...
1 ummæli:
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Um mig

Hafdís
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.