posted by Hafdís at 5:45 e.h.
Mér líst vel á þetta hjá þér.Ef þig vantar klukku, þá geturðu fundið hana með því að renna bendlinum yfir klukkuna hjá mér og þar birtist slóð að klukkum.Svo eru myndirnar komnar á sinn stað eins og vera ber.
By Anna Kristjánsdóttir, at 2:17 f.h.
Þau eru sæt Lynja
By Nafnlaus, at 9:29 e.h.
Skrifa ummæli << Home
Það sem mér er í huga eða ekki í huga hvert sinn sem ég skrifa. Verst að þurfa að skrifa, gott væri að geta bara hugsað allt niður á blað/borð.
Skoða allan prófílinn minn