Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

miðvikudagur, júní 11, 2008

Bræðurnir

Núna þegar ég hef nægan tíma sé ég sitthvað af myndum í tölvunni minni
Bjarki og Hlynur eru þarna saman í skírn Heiðrúnar Bjargar sem hvílir örugg í föðurörmum.
Njótum dagsins lífsins og hvers annar.
Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com