mánudagur, júní 02, 2008

Haninn gól þegar við birtust.



Magnea Lind glöð að sjá afa sinn.





Þvílíkt sæt stelpan.





Afigösli og Magnea Lind.



Magnea - Gösli Afi - Hafdís amma.


Við gömlu hjónin fórum norður í land um helgina nýliðnu.





Þar heimsóttum við meðal annars hana Magneu Lind Óðinsdóttur hún er að verða sex ára nú í júní. Mikið líður tíminn hratt.






Við hjónaleysin brugðum okkur til Hríseyjar í hádegismat og þega við vorum á vappi um eyjuna gól haninn mér til heiðurs.







Margt fleira merkilegt en seinna.

Njótum dagsins lífsins og hvers annars.


1 ummæli:

  1. Hrísey er dýrðlegur staður (finnst mér allavega)

    SvaraEyða