mánudagur, ágúst 11, 2008

Aldeilis himnesk.

Ótrúlegt hvað daman stækkar fljótt! Heiðrún Björg Hlynsdóttir er hér heldur sposk á svip.
Ég brá mér í Hólminn á dögunum til að knúsa dömuna. Ekkert er mikilvægara í veröldinni víðri en knús.

Njótum þess er við höfum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli