miðvikudagur, júní 11, 2008

Bræðurnir

Núna þegar ég hef nægan tíma sé ég sitthvað af myndum í tölvunni minni
Bjarki og Hlynur eru þarna saman í skírn Heiðrúnar Bjargar sem hvílir örugg í föðurörmum.
Njótum dagsins lífsins og hvers annar.
Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli