miðvikudagur, júní 11, 2008

Sexhundruðsextíuogsjö dagar.

Ég á þetta blóm, ég færði mér það í auðmýkt og þakklæti fyrir allt sem mér hefur hlotnast. Megi ég vel njóta.

Eru síðan ég hætti að drekka.








Það er gott að vera til.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli