Líf mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.
miðvikudagur, júní 11, 2008
Sexhundruðsextíuogsjö dagar.
Ég á þetta blóm, ég færði mér það í auðmýkt og þakklæti fyrir allt sem mér hefur hlotnast. Megi ég vel njóta.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home