Líf mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.
fimmtudagur, júní 12, 2008
Hafdís Lilja Torfadóttir
Einstaklega flott barnabarn hér á ferðinni hún verður ellefu ára í næsta mánuði. Tíminn þýtur áfram.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home