Lestur og líf.
Lesið!!!!!!
Stundum hef ég legið flöt og lesið í skýin, einstaka sinnum hef ég legið flöt í snjónum og lesið í skýin.
Í morgun stóð ég og las í snjóinn, drifhvítann.
Ég sá að:
Heimurinn verður bjartari, dagurinn ljósari, lífið betra.
Skuggarnir voru fáir, myndirnar í snjónum skýrar: fólk – fögnuður - gleði – gæfa - velsæld – von -............. blíða og hlýja.
(_Við sem erum orðin þurr á bak við eyrun vitum að verkefni lífsins eru mörg og ekki alltaf skemmtileg en í flestum tilvikum yfirstíganleg og lærdómsrík._)
Ég tel að snjóletrið tákni það sem frammundan er.
Þessu kýs ég að trúa; sannfærð um að snjólestur að morgni dags sé Guðsgjöf.
Njótið hvers annars.
Stundum hef ég legið flöt og lesið í skýin, einstaka sinnum hef ég legið flöt í snjónum og lesið í skýin.
Í morgun stóð ég og las í snjóinn, drifhvítann.
Ég sá að:
Heimurinn verður bjartari, dagurinn ljósari, lífið betra.
Skuggarnir voru fáir, myndirnar í snjónum skýrar: fólk – fögnuður - gleði – gæfa - velsæld – von -............. blíða og hlýja.
(_Við sem erum orðin þurr á bak við eyrun vitum að verkefni lífsins eru mörg og ekki alltaf skemmtileg en í flestum tilvikum yfirstíganleg og lærdómsrík._)
Ég tel að snjóletrið tákni það sem frammundan er.
Þessu kýs ég að trúa; sannfærð um að snjólestur að morgni dags sé Guðsgjöf.
Njótið hvers annars.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home