Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Desember

Desember á morgun. Hummmmmmmm.
Dýrðin ein ekki hægt að segja annað. Í desember fer ég í tvö próf, ég hlakka til. Í desember koma jólin, ég hlakka til. Í desember fer ég í jólafrí, ég hlakka til. Í desember fer ég með honum Gösla mínum til Póllands, ég hlakka til. Í desember get ég fengið kaupæði án athugasemda, ég hlakka til. Það er nú reyndar orðatiltæki á mínu heimili" Næst þegar þú færð kaupæði elskan mín þá............."Það er nú þannig að kerlingin eyðir því sem karlinn aflar, það fer mér vel.

Ég gleymi því of oft hve lánsöm ég er, en ég er þakklát þeim gjöfum sem mér eru gefnar.


Á leið í Alexanderstækni.

Njótið dagsins, lífsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

4 Comments:

  • hei...email me and let me know when you are going to Polland and when you will be back...

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:20 e.h.  

  • Oh please give Torfi, Renata and the kids a big knús from me and the family. Have a safe trip.

    Does Torfi have email?? If so can you send it to me, I would love to write him and the family a few lines.

    Let me know;)

    angel_kelley@hotmail.com

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:49 f.h.  

  • Ég elska íslenskuna ykkar stelpur!

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:15 f.h.  

  • Hvaða Póllandsást hefur gripið Borgnesinga?

    By Blogger Anna Kristjánsdóttir, at 11:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com