Þriðjudagur
Þriðjudagur í dag. Hvað gerir þennan þriðjudag frábrugðin öðrum dögum?
Hann kemur aldrei aftur.
Svo það er best að haga sér í samræmi við það. Sem sé vel.
Njótið dagsins, lífsins og hvers annars.
Hann kemur aldrei aftur.
Svo það er best að haga sér í samræmi við það. Sem sé vel.
Njótið dagsins, lífsins og hvers annars.