Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

fimmtudagur, október 19, 2006

Afmæli

Jájá.

Hann á afmæli hann sonarsonur minn Óliver Bjarkason, orðinn eins árs laaaaaaaaaaaaglegur eins og amma sín ekki að spyrja að því, afleggjarnir mínir eru afskaplega fínir.
Til hamingju Óliver.

Fegurð fingra minna eykst, og er farin að færast upp eftir framhandleggjum á endanum verð ég öll orðin fögur og fim.

Svo er það spurnig um hvort lífshamingja mín verði meiri ef ég fegrast mikið meir?

Kemur í ljós.

Ég heyrði um daginn af manni sem aldrei hafði gengið lengd sína. Vel að orði komist.
Ég geng venjulega rúmlega lengd mina því bíllinn kemst ekki inn hjá mér.


Njótið hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • It is hard to beleve that Oliver is already 1 years old. How time flyes...well happy Birthday to him. And the best to you my sister.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:26 e.h.  

  • Já vá! Óliver er orðinn 1 árs :) Innilega til hamingju með ömmubarnið.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:32 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com