Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

föstudagur, október 20, 2006

Ilmolíur

Læt fljóta hér uppskriftir:

Andlitsolíur
Fyrir þurra húð.
2 d cypress
2 d grapefruit
1 d palmarosa
Blandið olíunum vel saman við 10ml af peach kernel olíu, nuddið blöndunni vel inn í hreinsaða húð, kvölds og morgna.

Fyrir þurra húð
2 d Neroli
2 d Roman Chamomile
10 ml Grunnolía
Notið nokkra dropa kvölds og morgna.

Þórhildarolía

10 d Rose
5 d Geranium
5 d Helicrysum
10 d Clary Sage
30 ml apríkósu/jojoba olía til helminga

Blanda vel saman og bera á sig að kveldi dags.

Hafdísarolía

5 d Rose
5 d Lavander
10 d Frankicense
30 d Helicrysum
60 ml Rosehip/Jojoba/Weatgerm olíur jafnt af

Blanda vel saman, ég nota þessa blöndu framan í mig og á öll ör líkamans

Gegn öldrun
3 d Frankinscence
3 d Neroli1 d Lavender
3 d Rose
30 ml af Almond olíu
Blandið vel saman og nuddið andlit og háls kvölds og morgna

Fyrir þroskaða húð
2 d Frankincense
1 d Rose
10 ml Sweet Almond olía
Blandið vel saman, notið nokkra dropa kvölds og morgna.

Fyrir normal húð
1 d Geranium
2 d Lavender
10 ml Sweet Almond olía
Blandið vel saman, notið nokkra dropa kvölds og morgna.

Dísublanda
5d Lavender
3 d Geranium
3 d Palmarosa
1 d Ylang ylang
10 ml Grapeseed olía
20 ml Jojoba olía

Blandið vel saman og nuddið andlit og háls kvölds og morgna


Njótið hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • Sæl nafna, ekki ónýtt að fá þessar uppskriftir svona í hájólavertíðarundirbúningnum. (ég var bara að athuga hvort ég gæti enn skrifað löng orð, sko verkefnin í stjórnsýslunni eiga öll að innhalda tiltekinn orðafjölda og ég er orðin snillingur í stuttum orðum!). Nú styttist í staðlotu hjá mér og aldrei að vita nema ég geti rekið nefið inn til þín þá. kveðja

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:20 f.h.  

  • Gleymdi alveg að óska ykkur Óliver til hamingju með afmælið, aldeilis ótrúlegt hvað tíminn flýgur áfram. kveðja

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:21 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com