Ilmolíur
Læt fljóta hér uppskriftir:
Andlitsolíur
Fyrir þurra húð.
2 d cypress
2 d grapefruit
1 d palmarosa
Blandið olíunum vel saman við 10ml af peach kernel olíu, nuddið blöndunni vel inn í hreinsaða húð, kvölds og morgna.
Fyrir þurra húð
2 d Neroli
2 d Roman Chamomile
10 ml Grunnolía
Notið nokkra dropa kvölds og morgna.
Þórhildarolía
10 d Rose
5 d Geranium
5 d Helicrysum
10 d Clary Sage
30 ml apríkósu/jojoba olía til helminga
Blanda vel saman og bera á sig að kveldi dags.
Hafdísarolía
5 d Rose
5 d Lavander
10 d Frankicense
30 d Helicrysum
60 ml Rosehip/Jojoba/Weatgerm olíur jafnt af
Blanda vel saman, ég nota þessa blöndu framan í mig og á öll ör líkamans
Gegn öldrun
3 d Frankinscence
3 d Neroli1 d Lavender
3 d Rose
30 ml af Almond olíu
Blandið vel saman og nuddið andlit og háls kvölds og morgna
Fyrir þroskaða húð
2 d Frankincense
1 d Rose
10 ml Sweet Almond olía
Blandið vel saman, notið nokkra dropa kvölds og morgna.
Fyrir normal húð
1 d Geranium
2 d Lavender
10 ml Sweet Almond olía
Blandið vel saman, notið nokkra dropa kvölds og morgna.
Dísublanda
5d Lavender
3 d Geranium
3 d Palmarosa
1 d Ylang ylang
10 ml Grapeseed olía
20 ml Jojoba olía
Blandið vel saman og nuddið andlit og háls kvölds og morgna
Njótið hvers annars.
Andlitsolíur
Fyrir þurra húð.
2 d cypress
2 d grapefruit
1 d palmarosa
Blandið olíunum vel saman við 10ml af peach kernel olíu, nuddið blöndunni vel inn í hreinsaða húð, kvölds og morgna.
Fyrir þurra húð
2 d Neroli
2 d Roman Chamomile
10 ml Grunnolía
Notið nokkra dropa kvölds og morgna.
Þórhildarolía
10 d Rose
5 d Geranium
5 d Helicrysum
10 d Clary Sage
30 ml apríkósu/jojoba olía til helminga
Blanda vel saman og bera á sig að kveldi dags.
Hafdísarolía
5 d Rose
5 d Lavander
10 d Frankicense
30 d Helicrysum
60 ml Rosehip/Jojoba/Weatgerm olíur jafnt af
Blanda vel saman, ég nota þessa blöndu framan í mig og á öll ör líkamans
Gegn öldrun
3 d Frankinscence
3 d Neroli1 d Lavender
3 d Rose
30 ml af Almond olíu
Blandið vel saman og nuddið andlit og háls kvölds og morgna
Fyrir þroskaða húð
2 d Frankincense
1 d Rose
10 ml Sweet Almond olía
Blandið vel saman, notið nokkra dropa kvölds og morgna.
Fyrir normal húð
1 d Geranium
2 d Lavender
10 ml Sweet Almond olía
Blandið vel saman, notið nokkra dropa kvölds og morgna.
Dísublanda
5d Lavender
3 d Geranium
3 d Palmarosa
1 d Ylang ylang
10 ml Grapeseed olía
20 ml Jojoba olía
Blandið vel saman og nuddið andlit og háls kvölds og morgna
Njótið hvers annars.
2 Comments:
Sæl nafna, ekki ónýtt að fá þessar uppskriftir svona í hájólavertíðarundirbúningnum. (ég var bara að athuga hvort ég gæti enn skrifað löng orð, sko verkefnin í stjórnsýslunni eiga öll að innhalda tiltekinn orðafjölda og ég er orðin snillingur í stuttum orðum!). Nú styttist í staðlotu hjá mér og aldrei að vita nema ég geti rekið nefið inn til þín þá. kveðja
By Nafnlaus, at 10:20 f.h.
Gleymdi alveg að óska ykkur Óliver til hamingju með afmælið, aldeilis ótrúlegt hvað tíminn flýgur áfram. kveðja
By Nafnlaus, at 10:21 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home