Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

mánudagur, júlí 28, 2008

Afmæli

Hún á afmæli í dag hún á afmæli í dag hún á afmæli hún Alma - hún á afmæli í dag.

Til hamingju með daginn Alma.

Bæn dagsins

Nú er ég klæddur og kominn á ról,
Kristur Jesús veri mitt skjól,
Í guðsóttanum gef þú mér
að ganga í dag svo líki þér.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com