Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

fimmtudagur, janúar 12, 2006

Spakmæli

Það er engin snilligáfa til án viljastyrks.

Sá sem hefur hugrekkið með sér er í meirihluta.

Ég hugsa ekki um allar hörmungarnar heldur um fegurðina sem enn er eftir.

Besta leiðin út úr vandræðum er beint af augum.

Mér leggst eitthvað til.

Elskaðu mig mest þegar ég á það síst skilið því þá hef ég mesta þörf fyrir það.

Sé þér vel við einhvern bíddu þá ekki til morguns með að sína honum kærleika og velvild; það gæti verið of seint.

Eyddu ekki tíma í að harma mistök í fortíðinni. Lærðu af þeim og haltu svo áfram.




Njótið hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com