Spakmæli
Það er engin snilligáfa til án viljastyrks.
Sá sem hefur hugrekkið með sér er í meirihluta.
Ég hugsa ekki um allar hörmungarnar heldur um fegurðina sem enn er eftir.
Besta leiðin út úr vandræðum er beint af augum.
Mér leggst eitthvað til.
Elskaðu mig mest þegar ég á það síst skilið því þá hef ég mesta þörf fyrir það.
Sé þér vel við einhvern bíddu þá ekki til morguns með að sína honum kærleika og velvild; það gæti verið of seint.
Eyddu ekki tíma í að harma mistök í fortíðinni. Lærðu af þeim og haltu svo áfram.
Njótið hvers annars.
Sá sem hefur hugrekkið með sér er í meirihluta.
Ég hugsa ekki um allar hörmungarnar heldur um fegurðina sem enn er eftir.
Besta leiðin út úr vandræðum er beint af augum.
Mér leggst eitthvað til.
Elskaðu mig mest þegar ég á það síst skilið því þá hef ég mesta þörf fyrir það.
Sé þér vel við einhvern bíddu þá ekki til morguns með að sína honum kærleika og velvild; það gæti verið of seint.
Eyddu ekki tíma í að harma mistök í fortíðinni. Lærðu af þeim og haltu svo áfram.
Njótið hvers annars.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home