Stjörnuspá dagsins.
Vatnsberinn myndi alveg vilja sleppa við að þurfa að laga sig að öðrum, svona einu sinni.
Góðu fréttirnar eru þær að þeir munu laga sig að þér í staðinn.
Auðvitað ertu ósanngjarn, en guði sé lof fyrir þig.
Framfarir verða fyrir tilstilli þeirra sem láta sér ekki segjast.
Ég trúi þessu.
Gangi ykkur allt að sólu.
Góðu fréttirnar eru þær að þeir munu laga sig að þér í staðinn.
Auðvitað ertu ósanngjarn, en guði sé lof fyrir þig.
Framfarir verða fyrir tilstilli þeirra sem láta sér ekki segjast.
Ég trúi þessu.
Gangi ykkur allt að sólu.