Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

föstudagur, júlí 28, 2006

Humm.
Hún á afmæli í dag. Til hamingju með það.
Hún átti afmæli í gær. Til hamingju með það.
Systradætur hennar Möttu syss eru sem sé orðnar eldri. Við mæður þeirra eldumst líka og allar(systur-systradætur-systradætradætur) fríkkum við með hverju ári. Ég er til að mynda falleg mínum og svo ekki orð um það meir.

Ég hef oft skammast yfir bloggleti hinna ýmsu bloggara, sent þeim tóninn úr minni andans ruslafötu, skítleg orð og skæting. Ég sendi mér hér með sama tón með sama innihaldi.

Njótið dagsins lífsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com