Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

laugardagur, júní 17, 2006

Táneglur

Ísfirðingurinn bráðsnjalli trúði okkur fyrir því á síðunni sinni að hann nakkalakkaði á sér táneglurnar undir stýri. Þykir mér það einmuna snilld. Og ekkert verra en að keyra fullur/lyfjaður mála og raka sig ásamt öllu hinu sem okkur detttur til hugar að framkvæma við akstur. Fjölhæfur maður með eindæmum.

Njótið dagsins, lífsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com