Lífið er ekki alltaf kyrrt.
Við skulum kveikja á kertum.
Við skulum biðja:
Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
breyta því sem ég get breytt
og vit til að greina þar á milli.
Njótum hvers annars
Við skulum biðja:
Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
breyta því sem ég get breytt
og vit til að greina þar á milli.
Njótum hvers annars