Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

þriðjudagur, desember 19, 2006

Lífið er ekki alltaf kyrrt.

Við skulum kveikja á kertum.

Við skulum biðja:

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
breyta því sem ég get breytt
og vit til að greina þar á milli.


Njótum hvers annars

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

3 Comments:

  • hugur minn er hjá þér og fjölskyldunni. ég horfi í kertalogann

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:06 e.h.  

  • Elsku Hafdís og fjölskylda...Innilegar samúðarkveðjur, það var gott að knúsa þig í dag.
    Hér loga kerti.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:53 e.h.  

  • Innilegar samúðarkveðjur elsku Hafdís

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com