Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

mánudagur, desember 17, 2007

Sorgin

Sorgin bjó sig heiman að.

Um þetta leiti í fyrra var óvissan alger, vonin farin að minnka, óttinn mikill en líf mitt hélt áfram.
Ekki enn ljóst með það sem olli ótta mínum, það var þann átjánda desember sem staðfesting fékkst á, óttinn var ekki ástæðulaus.

Og lífið heldur áfram, njótum þess og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

1 Comments:

  • Elsku Hafdís
    Þú átt allt gott skilið og ert mikil mannauður, ekki gleyma því.
    Hafðu það sem allra best.
    Kveðja Friggja

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:39 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com