Minn kæri ungi vinur.
“Minn kæri ungi vinur.
Glati ég gleðinni, þá glata ég öllu.
Galdurinn við að komast tiltölulega heill í gegnum lífið þó maður sjái margt misfagurt á lífsleiðinni er sá að þó nóttin sé dimm og löng, þá þarf maður aðeins að líta til himins til að sjá stjörnurnar sem lýsa upp náttmyrkrið.
Þessir örlitlu ljósu punktar á himninum geta gert kraftaverk.
Þannig er með lífið, að svartnættið getur umlukið mann á hverri stundu, en eins og ég sagði áðan þá þarf bara að líta upp til að reyna að finna í það minnsta einhverja gleði í hjartanu„
Njótum þess sem við höfum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home