Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

sunnudagur, apríl 20, 2008

Stykkishólmur.













Við gömlu hjónin lögðum dekk undir bíl og brunuðum í Hólminn, sem heillar svo marga.



Tókum að sjálfsögðu myndir af barnabarninu:














Kaffibollinn freistaði mikið enda skrautlegur mjög, Vedderinn er eiginlega utundanhundurinn á heimilinu.





Sæt saman að vanda.







Uss, uss amma.





Ótrúlega fríð eins og amma sín.




Amman er heilluð af blúndurössum, Heiðrún er að baxa við að laga kjólinn.



Vel heppnað eintak.

Þar sem ömmunni var snarbannað að gefa dömunni kaffi, nældi hún sér í naglalakk, og er að reyna að opna flöskuna með þeim ráðum sem hún kann.



Njótum dagsins lífsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Livros e Revistas, I hope you enjoy. The address is http://livros-e-revistas.blogspot.com. A hug.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:32 e.h.  

  • Kæra nafna, Þetta er myndarleg stúlka enda hefur hún ekki langt að sækja það.
    En hvernig er það annars með okkur tvær, búum við báðar á sama landinu...... Alla vega virðist vera ansi langt á milli tesopanna hjá okkur nöfnunum!! Allavega verð ég að segja að ég sakna þess að hitta þig ekki.
    kveðja Hafdís (sem þykist alltaf vera upptekin)

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com