Stykkishólmur.
Við gömlu hjónin lögðum dekk undir bíl og brunuðum í Hólminn, sem heillar svo marga.
Tókum að sjálfsögðu myndir af barnabarninu:
Kaffibollinn freistaði mikið enda skrautlegur mjög, Vedderinn er eiginlega utundanhundurinn á heimilinu.
Sæt saman að vanda.
Uss, uss amma.
Ótrúlega fríð eins og amma sín.
Þar sem ömmunni var snarbannað að gefa dömunni kaffi, nældi hún sér í naglalakk, og er að reyna að opna flöskuna með þeim ráðum sem hún kann.
Njótum dagsins lífsins og hvers annars.
2 Comments:
Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Livros e Revistas, I hope you enjoy. The address is http://livros-e-revistas.blogspot.com. A hug.
By Nafnlaus, at 6:32 e.h.
Kæra nafna, Þetta er myndarleg stúlka enda hefur hún ekki langt að sækja það.
En hvernig er það annars með okkur tvær, búum við báðar á sama landinu...... Alla vega virðist vera ansi langt á milli tesopanna hjá okkur nöfnunum!! Allavega verð ég að segja að ég sakna þess að hitta þig ekki.
kveðja Hafdís (sem þykist alltaf vera upptekin)
By Nafnlaus, at 8:10 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home