Stykkishólmur.
Við gömlu hjónin lögðum dekk undir bíl og brunuðum í Hólminn, sem heillar svo marga.
Tókum að sjálfsögðu myndir af barnabarninu:
Kaffibollinn freistaði mikið enda skrautlegur mjög, Vedderinn er eiginlega utundanhundurinn á heimilinu.
Sæt saman að vanda.
Uss, uss amma.
Ótrúlega fríð eins og amma sín.
Njótum dagsins lífsins og hvers annars.