Hugsandi eða hvað?
ÉG HEF VERIÐ AÐ REYNA AÐ HUGSA.
Það gengur ekki, kattarólánskvikindið truflar mig við skriftir, hann er að gera heiðarlega tilraun til að veiða fluguna sem hefur truflað mig í dag.
Njótum hvers annars.
Það gengur ekki, kattarólánskvikindið truflar mig við skriftir, hann er að gera heiðarlega tilraun til að veiða fluguna sem hefur truflað mig í dag.
Njótum hvers annars.