Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

sunnudagur, október 12, 2008

Heimsins undur.


Öll heimsins undur búa í okkur sjálfum, en samt erum við staðráðin í að leita þeirra annarsstaðar.
Njótum dagsins.


Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

3 Comments:

  • So true, so true.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:18 e.h.  

  • Ég er búinn að týna slóðinni á Moggabloggið þitt. Það finnst mér slæmt. Hver er hún aftur?

    By Blogger Gunnar , at 11:13 e.h.  

  • Gleðileg jól þarna uppfrá, takk fyrir öll skrifin og innlitin og megið þið njóta kyrrðar og friðar um hátíðirnar. Gunnar Th.

    By Blogger Gunnar , at 3:11 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com