Líf mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.
mánudagur, ágúst 11, 2008
Aldeilis himnesk.
Ótrúlegt hvað daman stækkar fljótt! Heiðrún Björg Hlynsdóttir er hér heldur sposk á svip. Ég brá mér í Hólminn á dögunum til að knúsa dömuna. Ekkert er mikilvægara í veröldinni víðri en knús.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home