Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

sunnudagur, ágúst 10, 2008

Hugsandi eða hvað?

ÉG HEF VERIÐ AÐ REYNA AÐ HUGSA.

Það gengur ekki, kattarólánskvikindið truflar mig við skriftir, hann er að gera heiðarlega tilraun til að veiða fluguna sem hefur truflað mig í dag.

Njótum hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

1 Comments:

  • Þegar farið er með bendilinn á "Borgfirsk húsmóðir og amma" í skrifaralistanum mínum, birtist textinn "Hugsandi borgfirskur víkingur"

    Heldurðu að ég viti ekki hvað ég er að segja??

    By Blogger Gunnar , at 5:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com