Sumardagurinn fyrsti.
Gleðilegt sumar.
Sumarið er tíminn.
Dagur elskenda í mínum huga.
Allir sem elska --- segið það, með orðum og athöfn. Eftilvill er ekki annað tækifæri og þar fyrir utan er góð vísa aldrei of oft kveðin.
Verið góð hvert við annað.
Njótið hvers annars, dagsins og lífsins.
Sumarið er tíminn.
Dagur elskenda í mínum huga.
Allir sem elska --- segið það, með orðum og athöfn. Eftilvill er ekki annað tækifæri og þar fyrir utan er góð vísa aldrei of oft kveðin.
Verið góð hvert við annað.
Njótið hvers annars, dagsins og lífsins.