Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

miðvikudagur, desember 20, 2006

Torfi Freyr Alexandersson

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

4 Comments:

  • Samhryggist og hef haft kveikt á kerti í allan dag!

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:10 f.h.  

  • Ég get bara ekki hætt að hugsa til ykkar fjölskyldunar. Samúðarkveðjur,Dögg

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:42 e.h.  

  • Þegar ég frétti lát Torfa Freys datt mér í hug ein af fáum minningum mínum um hann, sem einmitt tengist jólunum. Hann gat ekki þagað yfir hvað var í pakka til Inga Þórs bróður ein jólin fyrir mörgum árum síðan. Í pakkanum var upptrekt Concorde þota sem Torfi hafði greinilega mjög miklar mætur á, og hann varð að segja frá.
    Ég fylgist alltaf með ykkur úr fjarlægð, þar sem ég ber nú stoltur nafnið hans pabba þíns.
    Innilegar samúðarkveðjur.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:54 f.h.  

  • Hæ,
    Ég þekkti Torfa og þótti hann ógurlega skemmtilegur. Við hittumst ekki oft en spjölluðum mikið þegar við hittumst. Ég var svo döpur að heyra að hann hafði dáið. Gætirðu nokkuð skrifað mér nokkrar línur á fridrika@icelandair.is hvað kom fyrir hann... Ég votta fjölskyldu Torfa virðingu mína og dýpstu samúðaróskir...
    Kveðja
    Friðrika Kristín

    By Blogger Mamma tveggja pjakka, at 5:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com