Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

þriðjudagur, október 09, 2007

Þunglyndi

Í þunglyndi dagsins, eymd volæði og eymingjaskap ákvað ég að kaupa mér blóm eftir ábendingu uppáhaldsbarnsins sem situr heima og bíður eftir Stormi.

Þar sem blómin virkuðu til að létta lundina hef ég ákveðið að styðja hana í biðinni og bíða með henni.

Ég er komin í biðstellingu.

Bíð.

Njótum dagsins, lífsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • Ég er líka að bíða, við bíðum þá saman.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:52 f.h.  

  • Svei mér þá, ætli ég bíði ekki bara með ykkur.

    By Blogger marta, at 9:48 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com