Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

fimmtudagur, febrúar 16, 2006

Ferðadagurinn mikli.

Nú er hún að leggja í hann , mikið á ég eftir að sakna hennar Soffíu minnar en þegar sumarið er í fullum blóma kemur hún heim ég hlakka til að sjá hana.

Þeir eru að spá vitlausu veðri um land allt ég sem er á leiðinni suður en veður hamlar sjaldnast ferðum mínum og vonandi ekki í dag.

Mér leggst eitthvað til eins og alltaf.

Njótið hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

4 Comments:

  • Takk fyrir mig, lambið var ljúft... svo sjáumst við í sumar

    Bing Xin

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:31 e.h.  

  • Hae komin til Taichung, a leid i bol, heyri i ter vid taekjo
    Soffia

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:15 e.h.  

  • Jahá, nú fatta ég! Ég var alltaf að leita á mínum dagatölum að þessum feðradegi. En svo sé ég að það stendur "Ferðadagur". Það er auðvitað allt annað. Heyrð´annars! Það er kominn mánudagur (og hann jafnvel að verða búinn) og kominn tími á nýjan pistil. Standa sig,standa sig.....

    By Blogger Gunnar , at 9:17 e.h.  

  • I wish Soffiu all the best. How lucky she is to have the oppertunity to see so much of the world and have all the expiriance...You must go and visit her sis.......I'm sure you would love it in any of the Asian countries....love you, and my love to Soffia..I will sertanly ask my God to look after her...Matta sis.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com