Miðvikudagur
Já nú er að ég held miðvikudagur, BingZin kom í Borgarnesið til að fá knús og lambalæri að hætti mömmu, svo er hún farin til Taivan. Allir að fara. Nægir til að heisækja þegar líða tekurr á árið. Elsti sonurin og hans fjölskylda hefur tekið ákvörðun um að flytja til Póllands, þar ætla allir til náms,sonurinn í sálfræði, tengdadóttirin í hagfræði og ömmustelpurnar í grunnskóla.
Svona er nú lífið en langt þykir mér þau heim að sækja. Ég ligg í leti og hvíli mig fyrir næstu vinnutörn gott að hafa vinnu og heilsu til að stunda hana ekki allir svo lánsamir.
Njótið hvers annars.
Svona er nú lífið en langt þykir mér þau heim að sækja. Ég ligg í leti og hvíli mig fyrir næstu vinnutörn gott að hafa vinnu og heilsu til að stunda hana ekki allir svo lánsamir.
Njótið hvers annars.
2 Comments:
Nei, nú er fimmtudagur. Eru einhverjir brúklegir skólar í Póllandi? Hélt að þeir færu til útlanda til að læra - eða keyra strætó eða tæma ruslatunnur,bera út blöð fyrir Pósthúsið eða byggja virkjanir. Eins og kellingin sagði: Svo lengist lærið sem lífið.
Gunnar, vind-og frostþurrkaður blaðberi.
By Gunnar , at 7:51 f.h.
Þau segja það hjónakornin.
Góður málsháttur!!!!!!!!!
By Nafnlaus, at 9:53 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home