Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Þarfir

Þarfir mínar eru einfaldar í dag = hvíld.

Enda slituppgefin, lúin, þreytt, útkeyrð, sliguð, en brosandi kát í dagsins önn.

Eitt sinn fyrir margt löngu dansaði ástmaður minn fyrir mig ástardans pelikana, ég vissi það ekki strax hvað var í gangi en minningin yljar.

Ástin hefur undravöld,
ekki er því að leyna.
Má ég þegar kemur kvöld
kanske við þig reyna?

Elís Kjaran orti þetta, gott hjá honum.


Njótið hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com