Líf mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.
mánudagur, janúar 16, 2006
Barnabarn.
Nýjasti afleggjarinn (sonarsonur), hann hefur nú stækkað síðan þessi mynd var tekin enda að verða þriggja mánaða þann 19. janúar. Hann er nákvæm eftirmynd föður síns.