Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

fimmtudagur, febrúar 16, 2006

Ferðadagurinn mikli.

Nú er hún að leggja í hann , mikið á ég eftir að sakna hennar Soffíu minnar en þegar sumarið er í fullum blóma kemur hún heim ég hlakka til að sjá hana.

Þeir eru að spá vitlausu veðri um land allt ég sem er á leiðinni suður en veður hamlar sjaldnast ferðum mínum og vonandi ekki í dag.

Mér leggst eitthvað til eins og alltaf.

Njótið hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com