Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

þriðjudagur, maí 23, 2006

Eyðimerkurráf.



Ég ákvað að gott væri að hafa hross með í huglægri ferð um eyðimerkur jarðarinnar í leit að andanum sem ætti að vera til staðar fingrum mínum til stuðnings.

Nú rakst á eftirfarandi:

DANSKA SKÁLDIÐ OG SPÉFUGLINN
PIET HEIN GEFUR ræðumönnum eftirfarandi ráð.

Ef að efnið reynist rýrt
er ráð að tala ekki skýrt.

Þýðing: Helgi Hálfdánarson

Ég geri þegar í stað þessi orð að mínum.

Njótið dagsins.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com