Litirnir.
Rautt gefur orku, hjálpar blóðrás og hjarta, lífgar og hressir.
Bleikt táknar ást og kærleik.
Appelsínugult kemur jafnvægi á hugann og taugarnar, hjálpar heilastarfsemi, kirtlastarfsemi og gefur hugrekki og bjartsýni.
Gult er litur bjartsýni og andlegs styrks. Hjálpar okkur að beita okkar vilja og gefur aukinn andlegan styrk.
Grænt táknar jafnvægi, hreinsar taugarnar. Uppbyggjandi litur lífsins. Getur endurnært og læknað.
Blátt er uppbyggjandi, svalandi, róandi. Hjálpar til við hugleiðslu.
Fjólublátt tengist andlegum málum, herðir á tíðninni, hjálpar við að breyta neikvæðni í jákvæðni. Róar taugarnar, hjálpar til við að vernda orkuna.
Gull er andlegur litur, hressir.
Silfur táknar vernd, mátt.
Svart er stöðutákn, vald.
Njótið hvers annars.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home