Líf mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.
laugardagur, maí 13, 2006
Óliver
Óliver Bjarkason sonarsonur alveg eins og pabbinn.
Amman er nú kát með þetta framlag sonarins til lífsins.