Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

fimmtudagur, maí 25, 2006

Kaffi.

Ég er búin að drekka þrjá bolla af kaffi. Kaffi er allavegana. Ég drakk neskaffi því ég nennti ekki að hella upp á könnuna. Ég á ekki sjálfvirka kaffikönnu.


Ef þú reynir sjálfur, þá hjálpar Guð líka.
Finnskur málsháttur

Lífið er ekki kapphlaup. Einu verðlaunin sem eru þess virði að vinna eru ást og kærleikur fjölskyldu og vina.
David Baird


Njótið dagsins.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

1 Comments:

  • Ég leyfi mér að giska á að þessi stúfur sé skrifaður með áður umræddum formerkjum. Beint frá hjartanu, um það sem fyrst kom í hugann. Enda góður....

    Stærðin skiptir ekki máli, heldur innihaldið.

    By Blogger Gunnar , at 11:30 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com