Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

föstudagur, ágúst 04, 2006

Rigning í---------

Reykjavík. Og það um verslunarmannahelgi?
Undrandi hlessa og bit. Ekki verður annað sagt. En lífið er ljúft eftilvill vegna þess að ég ætla ekki að vera í tjaldi.

Varðandi rigninguna, ætli væri hægt að semja við almættið um að láta rigna bara á nóttinni.......... ætla að hugsa málið og reyna að rella og suða.


Njótið hvers annars, dagsins og lífsins.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • Ég held að það sé ljóst að almættið hefur ekki hlustað og lætur rigna jafnt að degi sem nóttu

    By Blogger Anna Kristjánsdóttir, at 10:01 f.h.  

  • Anna, almættið hlustar og heyrir, engin rigning frá hádegi, suða og rella það skilar sér á endanum. Nú ef rignir úti þá er gott að hafa sól í sálinni.

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:29 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com