Sorgin gleymir engum
Ef ég hefði bara sagt honum oftar að mér þætti vænt um hann.
Ef ég hefði oftar knúsað hann.
Ég vildi að ég hefði verið betri mamma.
Ég vildi vera honum góð.
Ég hefði tekið frá honum alla erfiðleika, hefði ég getað.
Ég hefði átt að fara til hans, taka hann í fangið og segja honum að allt yrði í lagi.
Ort hefur verið:
Við spyrjum drottin særð, hvers vegna hann
hafi það dularfulla verkalag
að kalla svona vænan vinnumann
af velli heim á bæ um miðjan dag.
Og þó, með trega og sorg, skal á það sæst,
að sá með rétti snemma hvílast megi
í friði, er hafði, fyrr en sól reis hæst,
fundið svo til, að nægði löngum degi.
Jóhann S. Hjálmarsson
Ef ég hefði oftar knúsað hann.
Ég vildi að ég hefði verið betri mamma.
Ég vildi vera honum góð.
Ég hefði tekið frá honum alla erfiðleika, hefði ég getað.
Ég hefði átt að fara til hans, taka hann í fangið og segja honum að allt yrði í lagi.
Ort hefur verið:
Við spyrjum drottin særð, hvers vegna hann
hafi það dularfulla verkalag
að kalla svona vænan vinnumann
af velli heim á bæ um miðjan dag.
Og þó, með trega og sorg, skal á það sæst,
að sá með rétti snemma hvílast megi
í friði, er hafði, fyrr en sól reis hæst,
fundið svo til, að nægði löngum degi.
Jóhann S. Hjálmarsson
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home