Líf mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.
laugardagur, október 13, 2007
Kvenstormurinn
Hún opnaði stór brún augu og sagði: Vá hvað þú ert flott ammahafdís!