Líf mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.
laugardagur, október 13, 2007
Kvenstormurinn
Hún opnaði stór brún augu og sagði: Vá hvað þú ert flott ammahafdís!
Enda erum við ömmurnar alveg eins, hún bað sérstaklega vel að heilsa þér, þegar hún tók eftir því að þetta var ekki þú og fór að skæla svo mamman bjargaði henni.
4 Comments:
Ég held hún hafi haldið að þetta væri Inga ömmusystir hún sá bara illa
By Nafnlaus, at 8:05 e.h.
Enda erum við ömmurnar alveg eins, hún bað sérstaklega vel að heilsa þér, þegar hún tók eftir því að þetta var ekki þú og fór að skæla svo mamman bjargaði henni.
By Nafnlaus, at 8:11 e.h.
ég er endalaust að skoða þessar myndir..enda stúlkan með eindæmum hugguleg, virkar eitthvað svo spengingsleg.
By marta, at 10:54 f.h.
Það naumast hvað það rignir inn barnabörnunum Hafdís mín, innilega til hamingju öll sömul
By Nafnlaus, at 6:06 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home