Líf mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.
laugardagur, október 13, 2007
Ný dama
Stormi hefur lægt, lítil dama fæddist í nótt klukkan korter í fjögur. Öllum heilsast vel.