Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

laugardagur, október 13, 2007

Undur lífsins



Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

5 Comments:

  • Eins og sést kannski á tímasetningu kommentsins míns þá er ég búin að sitja um síðuna þína og vonast eftir myndum.
    Hún er alveg gullfalleg enda ekki við öðru að búast. Vá hvað ég hlakka til að sjá undrið í eigin persónu.
    Hils Marta

    By Blogger marta, at 7:54 e.h.  

  • Ótrúlega lík mömmu sinni

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:55 e.h.  

  • Alveg eins og mamma sín... Soffía ætti að kalla hana minime :)

    Gullfaleg og mikið hlakka ég til að koma heim til Íslands og fá að máta!

    Til hamingju fjölskylda með þessa fallegu viðbót í familíuna.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:06 e.h.  

  • Takk allar saman, handleggurinn er að jafna sig.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:12 e.h.  

  • Looks like we are all thinking the same. The second photo she is exactly like her momma.

    LOL...Sandra, minime is a good name.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:48 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com