Andinn
Andinn hefur yfirgefið mig. Hvað sem það svosum er.
Mér dettur ekkert leiðinlegt í hug.
Mér dettur heldur ekkert skemmtilegt í hug.
Ég hef skoðanir á öllu mögulegu en fuglinn þarf ekki að syngja allt sem hann kann.
Njótum hvers annars.
Mér dettur ekkert leiðinlegt í hug.
Mér dettur heldur ekkert skemmtilegt í hug.
Ég hef skoðanir á öllu mögulegu en fuglinn þarf ekki að syngja allt sem hann kann.
Njótum hvers annars.