Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

fimmtudagur, desember 28, 2006

Torfi Freyr


Uppáhaldslagið hans sonar míns til margra ára:

Prins Póló
Mitt líf er ekki beisið og tilbreytingaleysið hrikalegt,
Ég sést ekki oft í landi því ég er alltaf úti á sjó.
Og ég er talsvert þrekinn stór og saman rekinn glæsilegt
Þótt fæði mitt sé einfallt gosdrykkir og prins póló.
En þegar við í landi þykjumst vera í standi
Til að sletta klaufunum úr,
Þá fer ég og kaupi mér prins póló
Þá uppnefna menn mig í moll og dúr

1 og 2 og

Prins póló það er meiri gæinn þessi Prins Póló
Hámar allan daginn í sig prins póló
Hvernig þolir maginn allt það prins póló mér er um og ó.

Á herðum er mér vandi því ég er ómissandi hópnum í
Þeir kalla á mig ef þarf að lemja einhvern leiðinda hró
Ég látinn er í friði sem ísjaki út á miði í kurt og pí
Og ef að ég er blankur gefa þeir mér prins póló.

En þegar við í landi þykjumst vera í standi
Til að sletta klaufunum úr,
Fer ég og kaupi mér prins póló
Þá uppnefna menn mig í moll og dúr.

1 og 2 og

Prins pólí það er meiri gæinn þessi prins póló
Hámar allan daginn í sig prins póló
Hvernig þolir maginn allt það prins póló mér er um og ó.

Ef áhöfninn er saman því þá er meira gaman alls staðar
Það þarf svo margt að reyna þar til við förum á sjó.
Við leggjum okkur hart í að koma okkur í partý og kvennafar
En mér er svo sem sama ef ég fæ Prins póló.

Svo ná þeir sér í skvísur sem líta út eins og hnísur
Upplagðar í gleðiskap og þjó
Ég fer og fæ mér prins póló
Þá uppnefna þau mig í einum kór.

1 og 2 og

Prins póló það er meiri gæinn þessi prins póló
Hámar allan daginn í sig prins póló
Hvernig þolir maginn allt það prins póló mér er um og ó.

Á sveitaball við fórum og birgir vel við vorum hvað um það.
Við innganginn stóð löggan og var með nöldur og pex
Við komust allir inn en ég var handekinn og þeir leituðu að
Víni en fundu bara súkkulaði húðað kex.

En þegar við í landi þykjumst vera í standi
Til að sletta klaufunum úr,
Fer ég og kaupi mér prins póló
Þá uppnefna menn mig í moll og dúr.

1 og 2 og

Prins póló það er meiri gæinn þessi prins póló
Hámar allan daginn í sgi prins póló
Hvernig þolir maginn allt það prins póló mér er um og ó.


Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson
Höfundur lags: Norskt Pönklag


Njótum hvers annars

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

1 Comments:

  • Ég votta þér og fjölskyldu þinni samúð mína.

    Virðingarfyllst Ívan Ólafsson nemandi í Menntaskólanum Hraðbraut

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com