Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

mánudagur, janúar 01, 2007

Myndir

Karó
Amma Hafdís, afi Gösli, Karó, Hafdís Lilja
Hulda Líf og Hafdís Lilja
Reykský aðhætti Freysa
Hafdís - Hulda - Karó

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

1 Comments:

  • Gleðilegt ár og þakka góðar og ekki síður skemmtilegar stundir með þér á liðnum árum.
    Samúðarkveðjur til ykkar og vonandi að nýtt ár verði ykkur gott

    Þetta er fríður hópur sem þú átt og þú ert einna fallegust.
    Kv. Friggja

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:23 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com