Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

þriðjudagur, júlí 10, 2007

Jarðarför

Inga syss sagði síðastliðin jól að hún héldi að komandi ár yrði ár hinna miklu jarðafara, hún hefur reynst sannspá.



Ég var sem sé á jarðaför í dag, föðurbróðir minn Bjarni Jónsson var borinn til moldar, fór í friði sjötíu og fjögurra ára gamall, athöfnin falleg og kaffið gott. Og svakalega gaman að sjá alla ættingjana sem ég sé svo sjaldan, harla hart að einhver skuli þurfa að deyja svo hægt sé að hittast, en ef tími er kominn til að fara þá fer maður.



Presturinn var smart, ég hjó eftir að hún sagði eitthvað á þá leið að verk Guðs væru eilíf, ekkert tekið af engu bætt við. Vá hvað það var einmitt það sem ég þurfti að heyra.

Og einhvernveginn þótti mér ekkert sorglegt við þetta fráfall því allt hefur sinn tíma dauðinn svo sannarlega líka.







The Secret mikil umfjöllun búin að vera um þá lífsspeki í vetur í kringum mig, ég fékk sendan pappír með eftirfarandi speki:



I promise myself,



To be so strong that nothing can disturb my peace of mind.

To talk health, happiness, and prosperity to every person I meet.

To make all my friends feel that there is something worthwhile in them.

To look at the sunny side of everything and make my optimism come true.

To think only of the best, to work only for the bestand to expect only the best.

To be just as enthusiastic about the success ofothers as I am about my own.

To forget the mistakes of the past and press on to thegreater achievements of the future.

To wear a cheerful expression at all times and give a smileto every living creature I meet.

To give so much time to improving myself that Ihave no time to criticize others.

To be too large for worry; too noble for anger, too strong for fear,and too happy to permit the presence of trouble.
To think well of myself and to proclaim this fact to the world,not in loud words, but in great deeds.

To live in the faith that the whole world is on my side,so long as Iam true to the best that is in me.
Christian D. Larson
Það er alltaf svo margt sem mér þykir flott, ekki alltaf auðvelt að fara eftir en ekki að síður gagnlegt og gaman að hugsa um og fara eftir.
Svo mörg eru þau orð í dag.
Njótum dagsins lífsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

1 Comments:

  • I wish I had been there to see some of the people I have not seen since I was a kid....anyway sis..I tryed to read in in Morgunbladinu but now I guess you have to pay to read...I sure would have liked to read his obituary....so If you can cut it out of bladinu, can u send me something...

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com